Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arfþegaplanta
ENSKA
recipient plant
DANSKA
recipientplante
SÆNSKA
mottagarväxt
FRANSKA
plante receveuse
ÞÝSKA
Empfängerpflanze
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Gögn um fyrri og núverandi notkun arfþegaplöntunnar, s.s. reynsla af því að hún sé örugg til neyslu sem matvæli eða fóður, þ.m.t. upplýsingar um hvernig plantan er venjulega ræktuð, flutt og geymd, hvort þörf er á tilgreindri vinnslu til að plantan verði örugg til neyslu og venjulegur þáttur plöntunnar í fæði (t.d. hvaða hluti hennar er notaður sem matvæli, hvort neysla á henni sé mikilvæg í tilteknum undirhópum íbúa og hvert sé mikilvægi nauðsynlegra efna og snefilefna úr henni í fæðunni).

[en] Data on the past and present use of the recipient plant, such as history of safe use for consumption as food or feed, including information on how the plant is typically cultivated, transported and stored, whether special processing is required to make the plant safe to eat, and the plant normal role in the diet (for example, which part of the plant is used as a food source, whether its consumption is important in particular subgroups of the population, what important macro- or micro-nutrients it contributes to the diet);

Skilgreining
[en] plant which has been genetically modified (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 503/2013 frá 3. apríl 2013 varðandi umsóknir um leyfi fyrir erfðabreyttum matvælum og fóðri, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1829/2003, og um breytingu á reglugerðum framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 641/2004 og (EB) nr. 1981/2006

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 503/2013 of 3 April 2013 on applications for authorisation of genetically modified food and feed in accordance with Regulation (EC) No 1829/2003 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Regulations (EC) No 641/2004 and (EC) No 1981/2006

Skjal nr.
32013R0503
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira